Vindur, blástu mér heim Heim ...Í myrkri vitund meitlast inn Vekur mig Ég verð að villast til að staldra við, staldra við til að átta mig Átta mig á hvert halda skal Á þessari leið Villtu, fögru, ósnertu leið Ég kalla á vindinn Blástu mér heim Leiðin er myrk, heimurinn stór Það er óljóst hví ég fór Vindurinn strýkur vanga minn Enginn þekkir þína leið Leiðin er myrk, En myrkur er meinlaust Hjá þér er bjart Hjá mér er bjart